Vefmyndavél

Bryndís með önnur 5 stig

Bryndís Einarsdóttir nældi sér í önnur fimm stig í seinni umferðinni í Heimsmeistaramótinu í Lierop í dag. Hún endaði í 16.sæti í báðum umferðunum en 17.sæti samtals í keppninni. Signý hætti keppni eftir 2 hringi í dag.

Heimsmeistarakeppninni er þar með lokið og varð Steffi Laier frá Þýskalandi heimsmeistari. Bryndís varð í 31. sæti í en Signý varð í 36.sæti en alls tóku 66 stelpur þátt. Bryndís keppti í þremur af 7 umferðunum.

Síðar í dag verður hægt að sjá seinni umferðina hér en nú er verið að sýna strákaflokkinn.

Hér er hægt að sjá úrslitin og helstu tölfræði úr keppnunum.

Leave a Reply