Unglingalandsmót á Sauðárkróki.

Eins og undanfarin ár niðurgreiðir UMSK þátttökugjöld keppenda sinna á Unglingalandsmótinu. Þátttökugjöldin eru nú kr. 6.000 og niðurgreiðir UMSK þau um 2.500 kr. þannig að hver keppandi frá UMSK greiðir kr. 3.500 sem greiðist á keppnisstað við afhendingu mótsgagna. Þeir sem eru búnir að borga félagsgjöld í Motomos vinsamlegast sendið okkur póst: motomos@internet.is til að fá endurgreiðslu.

Kveðja.

Skildu eftir svar