Motocross á RÚV á miðvikudaginn

mx091Næsti þáttur um íslandsmótið í Motocross verður frumsýndur á miðvikudaginn kl. 23.05 á RÚV og endursýndur á laugardaginn kl. 13:30. Fjallað verður um keppnina sem fór fram í Bolaaöldu þann 4. júlí s.l. Óhætt er að lofa skemmtilegum þætti þar sem nóg var að gerast í þessari keppni. Þeir sem eru með Skjár bíó – Sjónvarps Símanns eða hvað þetta nú heitir geta skoðað þættina ókeypis þar í sumar. Einnig vil ég benda þeim á sem hafa verið að hrósa þættinum að það er ekki vitlaust að senda línu til RÚV á sport@ruv.is þannig að þeir viti að þetta sé að fá eitthvað áhorf.

Kveðja, Maggi

Ein hugrenning um “Motocross á RÚV á miðvikudaginn”

Skildu eftir svar