Vefmyndavél

Mæting kl.08:30 fyrir flaggara á laugardaginn

Allir flaggarar þurfa að mæta kl.08:30 upp í Bolaöldu laugardaginn 4 júlí.  Boðið verður upp á kaffi og kleinur og farið verður lítilsháttar yfir stöðu mála og hvað þarf að gera.  MJÖG ÁRÍÐANDI AÐ ALLIR FLAGGARAR MÆTI! Allir þeir sem skráðu sig til starfsins eiga að hafa fengið dagskrá dagsins ásamt flöggunarreglum í tölvupósti.  Ef einhver flaggari hefur ekki fengið tölvupóst með þessu innihaldi, að þá vinsamlegast senda póst á netfangið: sverrir636@gmail.com og ég mun senda það um hæl.

Leave a Reply