Í dag og á morgun verður brautin gerð fyrir keppnina á laugardaginn. Einnig er talsverð vinna eftir í kringum húsið við þrif, málningarvinnu, myndatökupall, starthliðin og margt fleira og öll hjálp frá félagsmönnum er því vel þegin. Byrjendabrautir og enduroslóðar eru opnir eins og vanalega.
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.