Keppnishaldari óskast

Stjórn MSÍ óskar eftir aðildarfélagi / keppnishaldara til að sjá um framkvæmd 5. & 6. umferðar Íslandsmótsins í Enduro. Keppnin skal fara fram laugardaginn 5. september. samkvæmt keppnisdagatali MSÍ. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst.

Stjórn MSÍ

9 hugrenningar um “Keppnishaldari óskast”

  1. Hella var helvíti skemmtileg keppni á sínum tíma. Einnig létu menn vel af Sauðárkrók í fyrra. Ef Bolaalda verður fyrir valinu þyrfti að finna einhverja nýja slóða svona aðeins til að hræra upp í hlutunum.

Skildu eftir svar