Flaggarar – VÍK minnir á mótið laugardaginn 25 júlí

VÍK vildi minna flaggara góðfúslega á að þriðja umferð Íslandsmeistaramótsins fer fram á svæði VÍK í Álfsnesi og nærveru þeirra er óskað þar sem þeir stóðu sína vakt með mikilli prýði í síðustu keppni.  Einnig eru hugmynd að hittast upp í Álfsnesi á fimmtudagskvöldið kl.20:30 og yrði þetta stuttur fundur með smá yfirferð um síðustu keppni og þá sem verður á laugardaginn.

Skildu eftir svar