Vefmyndavél

Færiband í sandinn

sand-x-bike-2Að svissneskt fyrirtæki skuli smíða faratæki fyrir eyðimörk er nóg til að fá mann til að efast. En skyldi þetta farartæki vera eins skemmtilegt og þeir segja? Hröðunin á að vera frá 0 -100 km/klst á 2,8 sek og eiginleikarnir alveg frábærir. Þetta kemst svo 350 km á einum tanki af bansíni.  Menn verða bara að dæma af myndunum…

Fleiri myndir og JúTúb fyrir neðan..

 

sand-x-bike-4sand-x-bike-1sand-x-bike-3

 

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=4wabbSPCJl4[/youtube]

Smellið hér til að panta eitt stykki

Leave a Reply