Vefmyndavél

Álfsnes frábær í dag!

Arnar Ingi hefur verið í allan morgun að rippa Álfsnes brautina og laga hana eftir keppnina og hann segir brautina vera alveg geðveika í dag. Það er alveg passlegur raki í henni eftir rigningarskúrina um helgina og hvergi ryk að sjá. Beygjur með góðum ruttum voru látnir eiga sig og pallarnir mjög flottir. Það er því ekki eftir neinu að bíða með að keyra hana. Brautin verður opnuð kl. 16 – muna bara að kaupa miða hjá Olís og skemmta sér vel.

3 comments to Álfsnes frábær í dag!

Leave a Reply