Vefmyndavél

5. & 6. umferð Enduro fer fram á Akureyri

kkalogo.pngMótanefnd KKA hefur óskað eftir að halda 5. & 6. umferð Íslandsmótsins í Enduro á akstursíþróttasvæði félagsins við Hlíðarfjall.

5. & 6. umferðin hefur verið laus til umsóknar frá því í vetur og fagnar stjórn MSÍ þeim krafti sem er í félagsmönnum KKA á bjóða sig fram til framkvæmdar þessarar keppni.

Stjórn MSÍ hefur samþykkt umsókn KKA og mun keppnin fara þar fram 5.september samkvæmt keppnisdagatali MSÍ.

5 comments to 5. & 6. umferð Enduro fer fram á Akureyri

 • Gatli

  Hefði verið skemmtilegt að hafa hana aftur á Króknum eins og í fyrra.

 • 670bjarki

  Akureyri the bestest track in the hól wæd world!!

 • Gatli

  Já það var mjög gaman í enduroinu seinast.

 • stufur

  Maður er nú bara stútfullur af þakklæti fyrir að þeir skuli vilja standa í þessu. Eina spruningin hjá mér er hvort það verði einhver stefnubreyting í brautargerð. Verður gott flæði í brautinni eða á að gera dýpri mýrarpytti? Hvað segja Norðanmenn?

 • Gatli

  Já Stufur ég er nú reyndar sammála þér með það, norðanmenn eru alvöru menn…

Leave a Reply