Vefmyndavél

Offroad Challenge í sjónvarpinu

sjonvarpSvipmyndir frá Offroad Challenge keppninni sem fór fram í Bolaöldu í gær verða sýndar í fréttatíma beggja sjónvarpstöðva í kvöld. Stöð 2 ríður á vaðið og svo verður ítarleg umfjöllun í Sjónvarpinu um kl. 19:20. Það er því skylduáhorf á báða fréttatímana í kvöld.

(innskot vefstjóra) Lauma þessu myndbandi frá NoBrks bara hingað líka svo menn þurfi ekki að fara of langt….

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=AXcuSGlOW0E[/youtube]

3 comments to Offroad Challenge í sjónvarpinu

  • EiS

    Það er ljóst á þessu myndbandi hver skemmti sér best á þessari snilldar keppni.
    Það er klárlega maðurinn bakvið vídeóvélina.
    Þetta myndband sýnir líka svo ekki verður um villst, hvers vegna þetta heitir Gil..Andskotans!!

  • NoBrks

    Ef það hljóðið er hækkað, þá má heyra slagveðurs rigninguna sem var, ég var þarna í um 30 min var nokkrum sinnum nærri fokinn niður, vasinn með símanum var fullur af vatni, en þetta var rúmlega þess virði!!

Leave a Reply