Hjólum stolið

Tveimur hjólum var stolið um helgina, Yamaha YZ 450 2007 var stolið úr Norðlingaholtinu og hins vegar KTM 400 EXC 2005 var stolið úr Meðalholtinu.

Fyrra hjólið

Yamaha YZ 450 2007-mjög lítið notað, blátt.
Skrán nr. HX-085
Verksmnr : YACJ10C000016754
Stolið frá Móvaði 31 Norðlingaholti
Uppl : Bjarni 6916060 og 5672893

Seinna hjólið:

Þessu hjóli var stolið aftan af bílnum hjá mér í nótt, Laugardagsnótt 20. júní. Í Meðalholti 105 RVK.
Hjólið er götuskráð og er með skráningarnúmerið RO467 og er með númerið 70 að framan frá 6 tíma keppnini og er með acerbis stýrishlífar.
Vinsamlegast hafið augun opin og ef einhver hefur einhverjar upplýsingar um hjólið
Óðinn – GSM8203444

Nánar Hér:

Skildu eftir svar