Bryndís opnar heimasíðu

Bryndís

Bryndís Einarsdóttir var að opna nýja heimasíðu þar sem hægt er að fylgjast með henni keppa í Svíþjóð. 

Bryndís varð Íslandsmeistari í 85cc flokki kvenna í fyrra og fór í fyrra haust og kynnti sér aðstæður. Nú er hún komin til Svíþjóðar og keppir þar í allt sumar.

Smellið hér fyrir heimasíðuna hennar.

Skildu eftir svar