Þær frábæru fréttir voru að berast að búið er að setja á bikarmót í motocrossi á Ólafsfirði 27.júní og nú þegar hefur verið opnað fyrir skráningu á msisport.is. Brautin hefur verið lengd í 1500m og er í frábæru ástandi með flottum stökkpöllum.
Keppt verður í öllum hefðbundnum flokkum og dagskráin einnig hefðbundin.
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.