Vefmyndavél

Allir enduroslóðar í Bolaöldu lokaðir fram yfir keppni

VÍK óskar öllum Íslendingum til hamingju með daginn í dag en vill koma því á framfæri að allir enduroslóðar eru lokaðir vegna brautarlagningu fyrir Midninght Off-Road keppninnar, sem fer fram á laugardag.  Verða slóðarnir lokaðir fram yfir keppni.  Jafnframt á að verða vinnudagur á morgun upp í Bolaöldu eftir kl.18 og er öll aðstoð vel þegin.

Leave a Reply