Vefmyndavél

Vegna skráningar í „Midnight Off-Road“

Rétt til að árétta, að þá verða menn og konur að vera búnir að borga sín félagsgjöld í sínum klúbbum fyrir árið 2009 til að geta skráð sig í „Midnight Off-Road“ keppnina.  Bara svo það sé á hreinu hvað það varðar.  Þannig að ef þú ert ekki búin að ganga frá félagsgjaldinu, að þá er um að gera að ganga frá því sem fyrst svo þú getir skráð þig í keppnina.

4 comments to Vegna skráningar í „Midnight Off-Road“

  • Kl. 23.59 opnar fyrir skráninguna sjálfkrafa með fjarstýrðum tímastilli. Ef serverinn hrynur þá sofum við bara út og gerum þetta annað kvöld. Ekki hringja í vefstjóra, formanninn eða neyðarlínuna um miðja nótt 😉
    Munið að lesa leiðbeiningarnar og fara eftir þeim!!

  • Gatli

    Hvernig fer maður svo að því að skrá sig í keppnina, ég sé ekki neinar leiðbeiningar?

  • Haraldur

    Hvar fer skráningin fram ?

  • Þetta verður væntanlega hér efst á vefnum í grein með link á skráninguna kl. 23.59. Er ekki eitthvað í sjónvarpinu? 🙂

Leave a Reply