Vefmyndavél

Vegna flaggara í sumar á mót VÍK

Undirtekir fyrir að flagga í sumar á mótum VÍK hafa verið góðar.  Nú er verið að taka saman og fara yfir allar umsóknir.  Ítarlegri upplýsingar um hvernig þetta fer fram og til hvers er ætlast af viðkomandi verður send til allra þeirra sem um sóttu seinna í dag.  Síðan verður haldinn stuttur fundur með umsækjendum.  Sá fundur verður öðru hvoru megin við næstu helgi og fljótlega í framhaldinu af því fá hinir útvöldu afhent árskortin sín í brautir VÍK.

Leave a Reply