Vefmyndavél

Skráning hefst á miðnætti í kvöld í „Midnight Off-Road“

Skráning í „Midnight Off-Road“ keppnina hefst á miðnætti í kvöld á slaginu 00:00.  Hér gildir sú einfalda regla að „fyrstur kemur, fyrstur fær“, þannig að sá sem er fyrstur að skrá sig eða sína lendir á á besta stað á ráslínu.  Mikill dagskrá verður yfir allan daginn eins og í fyrra, en aðalkeppnin byrjar kl.18:01 og áætlað að endi kl.00:01.  Hátt í þrjúhundruð keppendur tóku þátt í aðalkeppninni og sáu ekki eftir því, enda mikill skemmtun og veðrið var frábært.  Búið er að semja við veðurguðina og lofa þeir samskonar blíðu og síðast…:0)

Leave a Reply