Vefmyndavél

Mikið fjör í MotoMos um helgina

Eins og margir vita var Micke Frisk með námskeið í MotoMos um helgina, sem heppnaðist mjög vel þrátt fyrir mikla bleytu.
Tók nokkrar myndir á námskeiðinu sem hægt er að kíkja á með að smella hér

img_8913

Tók líka örfáar myndir í dag sunnudag af upprennandi snillingum í barnabrautinni, sjá hér

Einnig eru myndir inn á www.motosport.is og www.hondaracing.is

Leave a Reply