Vefmyndavél

Flaggarafundi í kvöld frestað

Fyrirhuguðum fundi í kvöld með þeim sem hugðust taka að sér flöggun á motocrosskeppnum VÍK í sumar hefur verið frestað vegna forfalla Sverris Jónssonar Sveppagreifa. Hann var loksins að láta athuga á sér hendina eftir byltu fyrir tveimur vikum rúmum og er jafnvel brotinn. Nýr fundur verður boðaður fljótlega og í millitíðinni sendum við greifanum bestu batakveðjur.

Leave a Reply