Vefmyndavél

Aron vann fyrsta motoið fyrir Norðan

Blíða

Veðrið fyrir norðan núna!

Aron Ómarsson vann fyrsta mótoið í MX-Open flokki á Íslandsmótinu í motocrossi sem nú fer fram á Akureyri. Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Einar S. Sigurðarson varð annar, Kári Jónsson þriðji og Gylfi Freyr Guðmundsson fjórði.
Fleiri fréttir verða birtar hér þegar þær berast en frábært veður er á staðnum og aðstæður allar þær bestu.

Leave a Reply