Þremur hjólum stolið af Kjalarnesi

kaviÞessum hjólum var stolið á Kjalarnesi í gær eða líklegra í fyrradag. Hjólin voru læst inni í skemmu við Brautarholt á Kjalarnesi.

Tvö hjólin eru af gerðinni Kawasaki KX250f ’07, eru mjög svipuð nema eitt er með rauðu TwinWall stýri og rauðum ASV handföngum og hitt er með sprautaðan svartan hljóðkút.

Þetta eru gömlu hjólin hans Ásgeirs #277 og eru ennþá í fjölskyldunni. Einnig var tekið gallar, skór, hjálmar og hnéspelkur sem eru á myndunum.

Einnig var stolið Yamaha WR400 ’98

Ef hjólin sjást vinsamlegast látið eigandann Sölva vita, síminn hjá honum er : 697-6383 eða lögregluna í Mosfellsbæ

Fleiri myndir hér fyrir neðan

dsc00346

 

50060024tf3

kavi
dsc00342

2 hugrenningar um “Þremur hjólum stolið af Kjalarnesi”

  1. Endalaust verið að stela mótorhjólum þessa dagana..
    Maður þarf að fara að hlekkja hjólið sitt við eitthvað inni í bílksúr :O

  2. Ég er búinn að vera með mitt hjól hlekkjað í geymslunni hjá mér í mörg ár. Setti bara múrbolta með lokuðum krók (auga) í vegginn í svipaðri hæð og standpetalinn, svo bara svera keðjan.

Skildu eftir svar