Vefmyndavél

Motocrossbrautin ennþá lokuð vegna mikillar aurbleytu

Því miður verður motocrossbrautin í Bolaöldu lokuð áfram, eða þar til annað verður tilkynnt.  Við vinnslu í brautinni og með hjálp úrkomu hefur myndast mikill aurbleyta í brautinni sem ekki er þorandi að hleypa umferð inn á.  Spáin er hjólamönnum ekki hliðholl á morgun, en ef aðstæður batna strax á morgun að þá verður send út önnur tilkynning þar sem tekið verður sérstaklega fram að brautin hafi verið opnuð.  Þar til sú tikynning birtist, verður brautin lokuð áfram.

1 comment to Motocrossbrautin ennþá lokuð vegna mikillar aurbleytu

Leave a Reply