Vefmyndavél

Enduroslóðarnir eru lokaðir…

Viljum ítreka að enduroslóðarnir eru LOKAÐIR.  Nokkuð hefur borið á því að menn hafa virt af vettugi tilmæli félagsins um að virða þessa lokun og þrátt fyrir að búið sé að eiga orð við suma þeirra, þá hundsa þeir þessi góðu tilmæli og halda áfram að hjóla í slóðunum.  Það sem verra er, að þetta eru ekki neinir nýgræðingar í bransanum og ættu að vita betur, en láta samt alla almenna skynsemi um lönd og leið og haga sér eins og þeir vilja sjálfir.  Svona eins og þegar maður segir, „reglur – já þær eru bara fyrir hina.  Þær gilda ekki um mig“… Enn og aftur, SLÓÐARNIR ERU LOKAÐIR!

Leave a Reply