Vefmyndavél

Vestmannaeyjar í frábæru standi.


Við fórum nokkur til Vestmannaeyja um helgina, þar sem aðstæður voru alveg frábærar, hefði varla getað verið betra þó við hefðum farið til útlanda. Brautin var alveg meiriháttar og tók vel á. Mæli klárlega með að skella sér til Eyja ef menn vilja komast í alvöru GP braut yfir vetrartímann.

3 comments to Vestmannaeyjar í frábæru standi.

 • Ingaling

  Þið voruð samt tæknilega séð í útlöndum… 🙂

 • SveinnAgust

  pfff. Höfuðborg Íslands ætti að vera Vestmannaeyjar.

 • Fuglinn

  Hvar er hægt að skoða myndir af brautinni í eyjum ?

  Langar að sjá myndir frá brautinni og svona áður en maður ákveður að skella sér þangað 😛

Leave a Reply