Umræða á Alþingi um slóðamál á hálendinu

Í dag var rædd á Alþingi fyrirspurn frá Siv Friðleifsdóttur um hvernig vinnu nefndar um kortlagningu slóða miðar áfram og hvernig samstarfi nefndarinnar við hagsmunaaðila sé háttað. Umhverfisráðherra svaraði fyrirspurninni og virðist hafa kynnt sér málið ágætlega sem gefur vísbendingu um að þessi mál séu á réttri leið. Sjá nánar á vef Alþingis hér

Skildu eftir svar