Fræðslukvöld ÍSÍ

Fræðslukvöld ÍSÍ verður nk. fim. 26. mars í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal frá kl. 17.00-21.00 um íþróttameiðsl. Stefán Ólafsson sjúkraþjálfari mun fjalla um algengustu íþróttameiðsl og viðbrögð við þeim, fyrirbyggjandi æfingar og endurhæfingu, samvinnu sjúkraþjálfara og íþróttaþjálfara o.fl. Fræðslukvöldið er öllum opið en er jafnframt liður í þjálfaramenntun ÍSÍ á 2. stigi. Námskeiðsgjald er aðeins kr. 2.500.- Skráning er á namskeid@isi.is eða í síma 514-4000.

Skildu eftir svar