Aðalfundur VÍK var í gær

motogp10.gifAðalfundur VÍK var haldinn í gærkvöldi, 25. mars. Framkvæmd voru helstu aðalfundarstörf s.s. farið yfir reikninga og skýrslu stjórnar og kosið í nefndir og stjórn. Tveir nýir menn bættust í stjórn, þeir Hrafn Guðbergsson og Ólafur Þór Gíslason en Kristján A. Grétarsson vék úr stjórn. Hrafnkell Sigtryggsson var endurkjörinn formaður eins og aðrir stjórnarmenn. Skýrsla stjórnar, reikningar félagsins, fundargerð aðalfundar og helstu atriði fundarins má lesa hér. Ágæt mæting var á fundinn og sköpuðust góðar umræður í lok fundarins.

Aðalfundur VÍK-ársreikningur-2008

Aðalfundur VÍK – Powerpoint

Aðalfundur VÍK fundargerð

Aðalfundur VÍK – skýrsla stjórnar

Skildu eftir svar