6 hugrenningar um “Flott heimasmíðuð kreppuljós”

  1. Það verður að vera xenon ljós á hjólunum til að batteríin endist eithvað. Er ekki að sjá þetta fyrir mér sem eithvað mega mega. en kanski virkar fyrir peningin.

  2. Ég er með svona kreppuljós mep 50w perru sem lýsir 10 gráður og er ég með það tengt þannig að ljósið sé að fá rafmagn úr orginal ljósalúmminu. Ég hef ekki lent í vandræðum með rafmagn eftir að ég tengdi það þannig…en áður var ég með ljósið beintengt við geymir og það var alltaf bras á því.
    Þetta ljós er alveg nóg og alveg óþarfi að mínu mati að vera með 2 stykki.

  3. Með þetta ljós er alveg óþarfi að vera með aðalljósið á þar sem að þetta yfirgnæfir það alveg.
    Þannig að ég er bara með lága geislan tengdan á hjólinu…og svo þegar að ég vel háageislan á þá kviknar á Höfuðljósinu

Skildu eftir svar