Vefmyndavél

Nætur-motocross í Bolaöldu

Við feðgarnir skelltum okkur í næturmotocrossið í Bolaöldu, þar var búið að koma fyrir tveimur risa ljósamöstrum og eitthvað af lausum kösturum. Þetta var frábært eða það sögðu þeir sem þorðu út í 30 lítra á sekúndu og það var fullt af fólki !
Ég sat inn í bíl með þurrkurnar í botni og reyndi að ná video út um gluggann sem er hér.

bolalda

2 comments to Nætur-motocross í Bolaöldu

Leave a Reply