Frábært veður og braut í Bolaöldu núna

Garðar er búinn að skafa brautina og slétta hana. Núna er frostlaust og bjart veður og brautin í frábæru standi. Á morgun er spáð frosti og því síðasti séns í bili að hjóla í frostlausu. Miðarnir eru í Kaffistofunni, have fun!

2 hugrenningar um “Frábært veður og braut í Bolaöldu núna”

  1. vorum í henni í gær hún var freðinn,það var hægt að keyra hana til í safe mode spurnig með hvort það sé búið að snjóa mikið kv Robbi

Skildu eftir svar