Vefmyndavél

Myndbönd 2008

Þar sem nokkrir hafa haft samband við mig og spurt hvort það verði ekki gefin út diskur með efninu sem var sýnt á árshátíð VÍK þá hef ég ákveðið að setja þetta á DVD disk og „gefa út“. Á disknum er tónlistarsyrpa frá árinu 2008, svipmyndir frá MXoN keppninni, saga VÍK í 30 ár 1 og 2, og svo er fréttatími MXTV með í pakkanum, þannig að þetta er um 40 mínútur af efni.
Þeir sem hafa áhuga á að eignast þennan disk vinsamlega hafi samband við migá: msveins@simnet.is. Verð á disknum er 2.000,- kr.

Kv. Maggi

Leave a Reply