Guðmundur Kort akstursíþróttamaður AÍH 2008

Guðmundur Kort er akstursíþróttamaður AÍH 2008. Guðmundur hefur sýnt miklar framfarir á árinu 2008 og er án efa sú mikla vinna sem hann hefur lagt á sig undanfarin ár að skila sér. Hann varð Íslandsmeistari í 85cc unglingaflokki auk þess að hann vann sama flokk á Landsmóti UMFÍ.

Auk Guðmundar hlaut viðurkenningu Bryndís Einarsdóttir sem er Íslandsmeistari í 85cc kvennaflokki.

Skildu eftir svar