Mosó í góðu standi 11.nóv

Allir út að hjóla!!! Brautin í Moso er mjög góð núna miðað við árstíma, vorum að slóðadraga hana í dag þannig að það verður pottþétt frábært að hjóla í henni á morgun, ekkert frost í henni en að sjálfsögðu smá bleyta enda er er 8 nóvember = vetur.

Góða skemmtun og muna eftir miðum á N1 í Mosó!!!

Kveðja, Guðni

8 hugrenningar um “Mosó í góðu standi 11.nóv”

  1. Snilld, sama í Bolaöldu. Garðar er nýbúinn að slétt og snurfusa. Bleyta á einhverjum stöðum en brautin er frábær miðað við árstíma. Húsið er heitt og háþrýstidælan er tengd – bara gaman! Miðarnir fást í Litlu kaffistofunni.
    Kveðja Keli / Garðar

  2. Bolalda var frábær í dag, en það er ekki gott sport að auglýsa heitann kofa og háþrýstidælu í gangi þegar allt er læst og engin dæla… en brautin sjálf var alveg frábær.

  3. Vorum að hjóla í gær og brautin var frekar blaut og sleip, en samt mjög skemmtilegt að hjóla þar.

    Kv. Guðni F

Skildu eftir svar