Vefmyndavél

Laugardagsbíltúrinn

Nú er um að gera að skreppa á rúntinn í góða veðrinu, kíkja í Þorlákshöfn og sjá hörkutólin sem þorðu að skrá sig í Kreppukeppnina. Best er að búa sig vel, síðar nærbuxur og þykkt úlpa. Svo væri ekki verra að vera með kakó í brúsa inní bíl.

Keppnin hefst klukkan 12.15 og er dagskráin í frétt hérna fyrir neðan.

Leave a Reply