Vefmyndavél

…að tveir úr Honda liðinu skelltu sér í hafið

Nýjasta nýtt hjá Team Honda Racing.

Það á að ganga alla leið hjá THR í því að verða keppnisklárir fyrir n.k sumar. Og ekkert er til sparað svo að það verði raunin.

Það eru sko ekki aumingjar í liðinu okkar ooooooooooooonei. Viðbótin við vetraræfingar THR er SJÓSUNDá Miðvikudögum. Þetta er að sjálfsögðu gert til þess að liðsmenn verði ekki vælandi þó að rigni smá eða blási :)

Að sjálfsögðu völdum við tvo úr liðinu sem hafa hvað mest af hitagjafa utan á sér.

Veit ekki alveg hvort að þeir voru sjálboðaliðar, en í sjóinn voru þeir sendir.

Fórnarlömbin í þessa ferð voru Eyþór Reynis og Jón Bjarni Einars.

SJÁ NÁNAR Á HONDARACING.IS

Leave a Reply