Skráningafrestur lengdur

Búið er að lengja skráningarfrestin fyrir Langasandskeppnina á Akranesi á morgun til miðnættis í kvöld. Búast má við frábærri keppni þar sem aðstæður virðast ætla að vera með besta móti, spáð er léttskýuðu veðri og sandurinn í fjörunni er í topp standi. Það er því um að gera að nota tækifærið og vera með. Skráning er á heimasíðu MSÍ á www.msisport.is

Skildu eftir svar