Ný könnun – hafðu áhrif

 Nú stendur yfir smíði á keppnisdagatalinu fyrir næsta ár og nú er tækifærið að láta lýðræðið virka. MSÍ bað um að fá þessa könnun upp því þeir taka mark á henni og nú er málið að kjósa. Hvað finnst ÞÉR?

Skildu eftir svar