Vefmyndavél

MX1 flokk bætt við bikarkeppnina á laugardaginn

Vegna fjölda áskorana og mikils áhuga á keppninni hefur verið ákveðið að bæta við MX1 flokk í keppnina. MX1 og MX2 verða keyrðir saman nema fjöldi keppenda verði nægur til að keyra flokkana aðskilda. Nú er bara málið að skrá sig til keppni asap. Athugið að MSÍ sendarnir verða notaðir þannig að þeir sem eiga ekki sendi verða að leiga sendi hjá Nítró fyrir laugardaginn.

Leave a Reply