Vefmyndavél

Miðasala hafin

Miðasala á Árshátíð VÍK – 30 ára afmæli er hafin hérna á vefnum. Miðaverð er 7.500,- og innifalið í verðinu er glæsilegur þriggjarétta matseðill, fjölbreytt dagská, happdrætti, landskunnur veislustjóri og ball með hljómsveitinni Spútnik.
Miðarnir verða afhenntir við innganginn. Allir hjólamenn eru velkomnir á hátíðina óháð hvaða klúbbi þeir tilheyra. Aldurstakmark er 18 ára, undanþága verður gerð fyrir þá sem koma í fylgd með forráðamönnum. Þeir sem vilja panta borð er bent á að senda póst á msveins@simnet.is. Ath. takmarkaður fjöldi miða er í boði vegna stærðar staðarins og því er nauðsynlegt að borðapantanir séu á réttan fjölda. Þeir sem hafa ekki tök á því að kaupa sér miða með greiðslukorti hérna á vefnum er bent á að hafa sambandi við Helgu í síma 899 2098.

Kaupa miða HÉR

Leave a Reply