Miðasala á fullu

Miðasala á árshátíð VÍK gengur vel og viljum við hvetja fólk til þess að tryggja sér miða sem fyrst, en miðasölu líkur eftir viku. Þeir sem geta ekki keypt sér miða hérna á netinu geta núna nálgast miða í versluninni Mótó í Rofabæ. Miðaverð er enn óbreytt, 7.500,- kr. þrátt fyrir fall cross vísitölunnar í dag. Borðapantir sendast á msveins@simnet.is.

Skildu eftir svar