Frítt í sund á Skaganum

Munið eftir skýlunni því það verður frítt í sund á Akranesi eftir Langasandskeppnina. Svo aðeins til útskýringar þá er breytt fyrirkomulag á moto-unum frá því í fyrra.

  • Stóri flokkurinn keyrir 45mín + 2 hringi (það verður ekki úrslita moto eins og í fyrra)
  • Opni kvenna, 85cc kk og kvk keyra 25mín + 2hringi

VÍFA

Skildu eftir svar