Bolaalda í frábæru standi í dag

Brautin í Bolaöldu er mega flott í dag, ný straujuð og lagfærð. Nú fer hver að verða síðastur að nýta dagana og því eiginlega bara fáránlegt að missa af deginum í dag. Það spáir sól og 7 stiga hita í dag og það gerist bara ekki betra. Muna bara miðana í Kaffistofunni eða  Olís, Norðlingaholti – góða skemmtun!

Skildu eftir svar