Úti að aka í náttúru Íslands

Á morgun miðvikudag, fer fram áttunda stefnumót Umhverfisráðuneytisins og stofnunar Sæmundar Fróða.
Ber það yfirskriftina: Úti að aka í náttúru Íslands.
Umfjöllunarefnið er utanvegaakstur, og munu Ólafur Arnar Jónsson deildastjóri hjá Umhverfisstofnun og Þorsteinn Víglundsson umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4×4, flytja erindi.
Fundurinn verður í fundarsal Þjóðminjasafnsins Kl.12:00-13:30

Sjá meira hér

Skildu eftir svar