Vefmyndavél

Steini Tótu Heiðursgestur í HH túrnum 2008

Þorsteinn Marel sem af mörgum er talinn faðir offroad sportsins á Íslandi verður heiðursgestur í HH túrnum þetta árið. Til fróðleiks má geta þess að Steini er eini Íslendingurinn sem keppt hefur í Gilles Lalay Classic keppninni sem haldin var í suður Frakklandi á árunum 1992-2001, keppni þessi er jafnvel enn í dag fyrirmynd þeirra Extreme Enduro keppna sem haldnar eru í heiminum.

Það verða forrétindi að fá að ferðast með þessum ótrúlega kalli og kreysta upp úr honum gamlar sögur en heyrst hefur að hann ætli að mæta á sjálfum ARNOLD…

Leave a Reply