Vefmyndavél

Landsliðið stóð sig með sóma

Landslið Ísland í motocross tók þátt í undankeppni Motocross of Nations í dag og stóð sig með miklum sóma. Að vísu náðu stkáranir ekki að komast í A úrslit, en það var kannski full mikil bjartsýni að búast við því enda tóku allir bestu ökumenn heims þátt í keppninni við kjöraðstæður á Donington Park í dag. Í fyrramálið keppa strákarnir í B-final keppninni og verður spennandi að sjá hvernig þeir standa sig þar.

Myndir frá laugardeginum eru komnar á vefalbúmið hér

Leave a Reply