Keppnin á morgun

Veðurstofan á Suðurnesjum hefur gefið grænt ljós á keppnina á Sólbrekkubraut á morgun. Þetta verður auðvitað eins og best verður á kosið. Nú er um að gera fyrir menn að reikna út hvort þeir séu orðnir 35+ og skrá sig. Einnig geta hinir fengið lánað 250 og skráð sig í MX2 flokkinn (250 fourstroke eða twostroke).  Heyrst hefur að það verði keppni í vöfflubakstri á milli moto-a.

KOMA SVOOOO

Skráningu lýkur á miðnætti í kvöld (smellið hér)


Skildu eftir svar