Fordæma utanvegaakstur

Enn og aftur fær utanvegaastur athygli hjá Morgunblaðinu / mbl.is
Í þetta sinn er annað sjónarhorn tekið á málið en oft áður, og sjónarmið mótorhjólamanna fá að koma fram.
Rætt er m.a. við Gunnar Bjarnason, formann U-MSÍ.
Vonandi kemur þetta umræðunni á réttan kjöl, þ.e.a.s. hætt verður endalausum bendingum á vandamálið og lögð verði frekar áhersla á lausnirnar.      Þær eru ekki flóknar;   Skipulag & Fræðsla  !!

Fín umfjöllun hjá Mbl.is sjá: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/09/09/fordaema_akstur_utan_vega/

Skildu eftir svar