Bolaöldusvæðið lokað

Vegna gríðarlegra úrkomu síðustu daga verður ALLT Bolaöldusvæðið lokað þar til annað verður auglýst!

Tjörnin í neðst í motocross-brautinni hefur flætt yfir brautina, og miðað við veðurspár er ekki séð fram á að það dragi úr úrkomunni.
Endurósvæðið er mjög viðkvæmt eftir miklar rigningar, og eru allflestir slóðarnir fullir af vatni.

Eins og áður sagði eru bæði Motocrossbrautir og Enduróslóðarnir lokaðir þar til annað verður auglýst, en smá möguleiki er á að það takist að opna motocrossbrautirnar um helgina.

Bolaöldunefndin

Skildu eftir svar