Bolaöldubraut lokuð til kl. 17

Unnið er að lagfæringum á brautinni í Bolaöldu eftir keppnina og hún er því lokuð til kl. 17. Enduroslóðarnir og byrjendabrautirnar eru þó opnar eins og vanalega. Um að gera að mæta í kvöld enda var brautin orðin mögnuð seinnipartinn í gær. Bara að muna eftir miðanum hjá Olís, Norðlingaholti eða Litlu kaffistofunni.

Skildu eftir svar